Smáréttaseðill
Við bjóðum upp á smáréttaseðil sem hentar vel fyrir hverskonar viðburði eða veislur.
– mini Spoton borgarar, kjúklingaspjót með sósu, risarækjur, soft tacco, grísasamlokur, nautaspjót,
brownies, cupcakes, súkkulaðimús, hvítsúkkulaðimús
Forréttir
french toast með trufflu hrásalati, parmaskinku & parmesan
Humarsúpa með súrdeigsbrauði
Aðalréttir
Nautalund í black Garlic Trufflumareneringu
– borið fram með jarðskokkamauki, rótargrænmeti & bernaise sósu. Lambafille í kryddjurtum
– borið fram með blómkálsmauki & rauðvínsgljáa
Eftirréttir
Brownie með saltkaramelluís & bökuðu hvítu súkkulaði
A.T.H Veisluseðillinn er líka í boði með Vegan möguleikum.
Viðburðir, veislur, árshátíðir
Er starfsmannaskemmtun eða árshátíð framundan?
Spot býður upp á frábæra aðstöðu sem hentar viðburðum, allt frá litlum skemmtunum upp í stórar árshátíðir. SpotMatBar býður upp á veitingar sem henta öllum tilefnum: smárétti, borgara eða margra rétta veisluseðil. Aðstaða fyrir allt að 300 manns í sitjandi borðhaldi og 670 manns í standandi veislu.
Frábær aðstaða fyrir hljómsveit, tónlistarmenn eða Dj., öflugt hljóðkerfi, stórt dansgólf, svið og bar í salnum.
Spot er með 2 karaoke herbergi sem hægt er að leigja fyrir smærri hópa, annað tekur 20 manns í sæti og hitt 30 manns, einnig höfum við skemmtilega aðstöðu í boði; pool, píla og foosball.
Leyfið okkur að skipuleggja skemmtunina með ykkur, við getum bókað veislustjóra, tónlistarfólk, uppistand og dj.
Starfsfólk Spot leggur mikið upp úr faglegri og persónulegri þjónustu.